"

133 Una S. Jónasson, Sep 6, 1917

[September 6, 1917 Sólskin 2:48]

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg þakka þér innilega fyrir Sólskinið. Eg fæ það til láns hjá nágranna okkar, því mér þykir svo gaman að lesa í því. Eg veit að eg verð seinust að skrifa í Sólskin, en það er ekki af því eg hafi ekki viljað skrifa í það. Það er af því að mamma mín hefir legið af og til í alt sumar, pabbi minn er að heyja og elzta systir mín sem er 13 ára. Eg verð að hjálpa pabba mínum og mömmu minni alt sem eg get. Eg set hér dálítið kvæði sem eg kann, því mér finst það eiga svo vel við.

[…]

Með kærri kveðju.

Una S. Jónasson, 12 ára.

 

Dear editor of Sólskin.

Thank you sincerely for Sólskin. I get it on loan from our neighbours since I enjoy reading it so much. I know that I am late writing to Sólskin, but it isn’t because I haven’t wanted to write to it. It’s because my mother has been more or less bedridden all summer, my father is making hay and my older sister is thirteen years old. I must help my father and my mother all that I can. I put here a little poem that I know since I think that it fits so well.

[…]

With sincere greetings.

Una S. Jónasson, 12 years old.

 

Note: Una’s letter was accompanied by an untitled verse; the same verse previously appeared in print, for example, in Júlíana Jónsdóttir’s Hagalagðar (1916) with the title “Ljóðalók” (Engl. “Closing poem”).