"

126 Svavar, Benjamín, Lúis, Jón & Páll (Guðmundsson), Aug 23, 1917

[August 23, 1917 Sólskin 2:46]

Silver Bay, Man., 10. ágúst 1917

Heiðraði ritstjóri Lögbergs.

Hjartans þakkir fyrir Sólskin og alla gleðina sem það flytur okkur börnunum. Við erum 5 bræður, föðurlausir, synir Páls Guðmundssonar, sem dó á almenna spítalanum í Winnipeg fyrir 4 árum. Við látum $1.25 með þessum miða og vonum að þú takir viljan fyrir verkið. Það er lítið til gamalmennaheimilinsins.

Með vinsemd og virðingu.

Svavar, Benjamín, Lúis, Jón, Páll.

 

Silver Bay, Man., August 10, 1917

Honourable editor of Lögberg.

Deepest gratitude for Sólskin and all the joy it brings to us children. We are five fatherless brothers, the sons of Páll Guðmundsson, who died at the general hospital in Winnipeg four years ago. We leave $1.25 with this note and hope that you recognize our good intentions. It’s a little for the elderly people’s home.

With friendship and respect.

Svavar, Benjamín, Lúis, Jón, Páll.