"

124 María S. Hannesson, Aug 23, 1917

[August 23, 1917 Sólskin 2:46]

Wild Oak, 10. ágúst 1917

Kæri ritstjóri Sólskins.

Hér með sendast tillög í Sólskinssjóð gamla fólksins. Með þakklæti fyrir Sólskin og einnig fyrir að minna ungu börnin á að gleðja gömlu börnin.

Virðingarfylst.

María S. Hannesson.

 

Wild Oak, August 10, 1917

Dear editor of Sólskin.

Contributions are sent along here to the Sólskin-fund for the elderly people. With gratitude for Sólskin and also for reminding the young children to make the elderly children happy.

Respectfully.

María S. Hannesson.