"

122 Jóhanna R. Hafliðason, Aug 23, 1917

[August 23, 1917 Sólskin 2:46]

Blaine 10 ágúst 1917

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg ætla að skrifa nokkrar línur með 25 centum sem eg sendi gömlu Sólskinsbörnunum. Eg á þrjár systur, þær senda sömu upphæð.

Með beztu óskum til þín og gömlu Sólskinsbarnanna.

Jóhanna R. Hafliðason.

 

Blaine August 10, 1917

Dear editor of Sólskin.

I would like to write a few lines with 25 cents, which I am sending to the elderly Sunshine children. I have three sisters, they send the same amount.

With best wishes to you and the elderly Sunshine children.

Jóhanna R. Hafliðason.