"

118 Lára W. Isberg, Aug 16, 1917

[August 16, 1917 Sólskin 2:45]

Baldur, Man. 6. ágúst 1917.

Heiðraði ritstjóri Sólskins.

Með línum þessum sendi eg peningaávísan að upphæð $2.10 og nöfn gefenda til Gamalmennaheimilisins Betel, ásamt með beztu óskum til blessaðs gamla fólksins. Eg óska og vona að sem flest börn styrki þetta góða málefni, þá verðum við sannkölluð Sólskinsbörn.

Með virðingu.

Lára W. Isberg, 10 ára 8. ágúst.

 

Baldur, Man. August 6, 1917.

Honourable editor of Sólskin.

With these lines, I am sending a cheque in the amount of $2.10 and the names of the donors to the Elderly people’s home Betel, together with best wishes to the blessed elderly people. I wish and hope that as many children as possible support this good cause, so then we can truly be called Sunshine children.

Respectfully.

Lára W. Isberg, 10 years old on August 8th.