"

116 Jóseph Á. Helgason, Aug 16, 1917

[August 16, 1917 Sólskin 2:45]

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg þakka þér innilega fyrir Sólskin. Eg les Sólskin þegar við fáum Lögberg. Við kaupum það ekki, en fáum það lánað hjá nágranna okkar. Eg les Sólskin fyrir systur mína, sem er 8 ára. Hún getur lesið það ef hún vill. Okkur langar að gefa Sólskinssjóðinn.

Með kærri kveðju.

Jóseph Á. Helgason, 11 ára

Gimli P. O. Box 680

 

Dear editor of Sólskin.

Thank you sincerely for Sólskin. I read Sólskin when we get Lögberg. We don’t buy it but get it on loan from our neighbours. I read Sólskin to my sister, who is eight years old. She could read it if she wanted to. We want to give to the Sólskin-fund.

With sincere greetings.

Jóseph Á. Helgason, 11 years old

Gimli P. O. Box 680

 

Note: Jóseph’s name appears in a long list of donors to the Sólskin fund in this issue, which lists his contribution as $0.25.