"

113 Guðný & Guðrún S. Johnson, Aug 16, 1917

[August 16, 1917 Sólskin 2:45]

Kandahar, Sask. 4. ágúst 1917.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Systir mín og eg sendum 25 cent hvor í Sólskinssjóð gamla fólksins. Við höfum miklu ánægju af að lesa Sólskin og söfnum því saman. Amma okkar 82 ára gömul hefir gaman af að lesa það líka.

Með þakklæti fyrir Sólskin.

Guðný og Guðrún S. Johnson

 

Kandahar, Sask. August 4, 1917.

Dear editor of Sólskin.

My sister and I are sending 25 cents each to the Sólskin-fund for the elderly people. We take much pleasure out of reading Sólskin and collecting it together. Our 82-year-old grandmother enjoys reading it too.

With gratitude for Sólskin.

Guðný and Guðrún S. Johnson