"

77 Framar J. Eyford, Sep 28, 1916

[September 28, 1916 Sólskin 1:53]

 

Eg þakka þér fyrir Sólskin og blaðið Lögberg í heild sinn. Eg á 2 börn sem komin eru á þann aldur að þau hafa gaman af því, þau eru 6 og átta ára. Vonast eins mikið eftir að pósturinn komi eins og hægt er að búist við af ekki eldra fólki og það er eingöngu Sólskins vegna.

Hefir nokkur reiknað út hvað Sólskin vegur, “þótt smátt sé”, til viðhalds íslenzku þjóðerni. En eitt er sem eg vona, að það stækki með aldrinum, og helzt að það gæti gengið eitt sem fyrst, áður en nokkur annar færi að gefa út barnablað, því eg efa að margir séu sem mundu slá jafn meistaralega á strengi barnssálarinnar og þú hefir gert að þessu með litla Sólskininu þínu.

Fyrirgefðu þetta ljóta klór.

Þinn einl.

Framar J. Eyford.

 

 

Thank you for Sólskin and the paper Lögberg on the whole. I have two children who have reached an age where they can enjoy it, they are six and eight years old. There is as much anticipation when the mail comes as could be expected from anyone other than older people, and it’s only because of Sólskin.

Has anyone calculated what Sólskin weighs, “small though it may be,” for the upkeep of Icelandic nationality. But one thing that I hope is that it grows with age, and I think that it could begin as soon as possible before someone else starts to publish a children’s paper since I doubt that there are many who could pluck the strings of the child’s soul as masterfully as you have done with your little Sólskin.

Forgive me for these ugly scratches.

Sincerely yours.

Framar J. Eyford.