"

65 Þórey G. Ísdal, Jun 22, 1916

[June 22, 1916 Sólskin 1:38]

Cloverdale, B.C., 24. apríl 1916.

Heiðraði ritstjóri Sólskins.

Eg sé að allir eru farnir að skrifa um vorið, þó manni finnist varla að vorið sé komið, því það er svo kalt hér fyrir vestan núna, samt ætla eg að senda blaðinu tvær vorvísur eftir Þorstein Gíslason.

[…]

Með vinsemd.

Þórey G. Ísdal, 7 ára.

 

Cloverdale, B.C., April 24, 1916.

Honourable editor of Sólskin.

I see that everyone has started to write about the spring, though one hardly feels that spring has come, since it’s so cold here now in the west, yet I would like to send the paper two spring-verses by Þorsteinn Gíslason.

[…]

In friendship.

Þórey G. Ísdal, 7 years old. 

 

Note: The poems accompanying Þórey’s letter, “Geisli og Skuggi” (Engl. “Beam and Shadow”) and “Skin og ský” (Engl. “Shine and cloud”), appeared in Þorsteinn Gíslason’s Nokkur kvæði (1904).