"

53 Rose Josephson, May 18, 1916

[May 18, 1916 Sólskin 1:33]

Cypress River, Man.

Kæri ritstjóri Sólskins;

Beztu þökk fyrir barnablaðið Sólskin, sem er í blaðinu þínu. Mér þykir ósköp gaman að lesa það. Eg ætla að senda því svolitla skrítlu og er hún svona.

[…]

Með vinsemd.

Rose Josephson. 

 

Cypress River, Man.

Dear editor of Sólskin;

Thank you for the children’s paper Sólskin, which is in your paper. I enjoy reading it very much. I would like to send a little joke and it goes like this.

[…]

In friendship.

Rose Josephson. 

 

Note: Rose’s letter was accompanied by an untitled joke.