49 Jóna Sigurdson, May 11, 1916
[May 11, 1916 Sólskin 1:32]
Kæri ritsjóri Sólskins: –
Eg þakka þér ósköp vel fyrir Sólskinsblaðið, sem mér og öllum Sólskinsbörnunum þykir svo vænt um. Eg flýti mér altaf þegar pósturinn kemur að verða fyrst að ná í Lögberg, til þess að lesa Sólskin.
Með beztu óskum til þín og allra Sólskinsbarna.
Jóna Sigurdson, 12 ára.
Silver Bay, Man.
P. S. – Eg sendi hér með sögu, sem mér þótti svo falleg og eg held að öllum börnum þótti gaman að lesa, ef þú vilt taka hana í Sólskin. – Sama: J. S.
⁂
Dear editor of Sólskin: –
Thank you very much for the Sólskin paper, which all the Sunshine children and I love so much. I always hurry when the mail arrives to be the first to get Lögberg, in order to read Sólskin.
With best wishes to you and all the Sunshine children.
Jóna Sigurdson, 12 years old.
Silver Bay, Man.
P. S. I am sending along a story, which I thought was so beautiful and thought all the children would enjoy reading, if you want to put it in Sólskin. – The same: J. S.
Note: Jóna’s letter was accompanied by a short story titled “Bæn Elínar litlu” (Engl. “Little Elin’s prayer”), the story previously appeared in print, for example, in the December 25, 1913 issue of Lögberg.