"

24 Jónas Jónasson , Feb 10, 1916

[February 10, 1916 Sólskin 1:19]

Wynyard, Sask., 3. jan. 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins:–

Eg þakka þér kærlega fyrir blaðið. Mér þykir gaman að lesa það. Eg er búinn að safna því síðan það fyrst kom út og ætla að láta binda það í bók, ef eg lifi. – Að endingu vil eg óska Sólskins börnunum farsæls árs.

Þinn einlægur

Jónas Jónasson

 

Wynyard, Sask., January 3, 1916.

Dear editor of Sólskin:–

Thank you sincerely for the paper. I enjoy reading it. I have been collecting it since it first came out and would like to have it bound in a book, if I live. – Finally, I want to wish the Sunshine children a happy new year.

Sincerely yours,

Jónas Jónasson