"

23 Aurora H. Johnson, Feb 3, 1916

[February 3, 1916 Sólskin 1:18]

Wild Oak, Man., 24. jan. 1916.

Heiðraði ritstjóri Sólskins:–

Eg þakka þér fyrir litla Sólskinsblaðið, sem kemur í Lögbergi. Eg hefi ósköp gaman af að lesa það. Eg ætlaði að senda Sólskini litla sögu fyrir jólin, en eg varð veik af kvefi. Svo eg ætla að senda hana nú.

Með virðingu.

Aurora H. Johnson, 12 ára.

 

Wild Oak, Man., January 24, 1916.

Honourable editor of Sólskin:–

Thank you for the little Sólskin paper, which comes in Lögberg. I enjoy reading it very much. I wanted to send Sólskin a little story for Christmas, but I came down sick with a cold. So, I would like to send it now.

Respectfully,

Aurora H. Johnson, 12 years old.

 

Note: Aurora’s letter was accompanied by a short story titled “Hvernig litli drengurinn vann fyrir ömmu sinni” (Engl. “How the little lad worked for his grandma”).