"

21 Lárus Scheving, Jan 20, 1916

[January 20, 1916 Sólskin 1:16]

Silver Bay, 8. jan, 1916.

Kæru Sólskinsbörn:–

Eg held að við séum öll dálítið upp með okkur af að eiga “Sólskin”. Það er líka náttúrlegt, því það kennir okkur að hirða sig, lesa og læra. Það færir okkur blessað íslenzka sólskinið.

Verið þið nú öll blessuð og sæl.

Lárus Scheving, 8 ára.

 

Silver Bay, January 8, 1916.

Dear Sunshine Children:–

I think that we can all be a little proud of ourselves to have “Sólskin.” It’s natural also since it teaches us to take care of ourselves, to read, and to learn. It brings us the blessed Icelandic sunshine.

May you all now be blessed and happy.

Lárus Scheving, 8 years old.