"

15 Sigurveig Guðjónson, Jan 13, 1916

[January 13, 1916 Sólskin 1:15]

Wynyard, 7. jan. 1916.

Herra ritstjóri Sólskins.

Eg þakka þér innilega fyrir Sólskin, sem mér þykir svo vænt um. Eg hlakka til þegar það kemur. – Eg sendi þér skrítlu í litla Sólskins blaðið okkar.

Sigurveig Guðjónson, 11 ára.

(Skrítlan kemur næst.–Ritstj.)

 

Wynyard, January 7, 1916.

Mister editor of Sólskin.

Thank you sincerely for Sólskin, which I love so much. I look forward to when it arrives. – I am sending you a joke for our little Sólskin paper.

Sigurveig Guðjónson, 11 years old

(The joke will appear in the next issue. – Ed.)