"

14 Jensina S. J. Ólafson, Jan 13, 1916

[January 13, 1916 Sólskin 1:15]

Lundar, 4. jan. 1916

Kæri ritstjóri Sólskin:–

Eg þakka þér ósköp vel fyrir litla blaðið okkar. Eg hafði ósköp gaman af að lesa barnabálkinn í Lögbergi; þó þykir mér miklu meira gaman að Sólskini og eg held því öllu saman.

Sunnudagaskólinn okkar hafði jólatréssamkomu á jólanóttina og ein stúlkan söng “Jólasöngur við brúðu”, úr Sólskini, á prógramminu.

Svo hætti eg í þetta sinn, eg skrifa kannske seinna.

Jensina S. J. Ólafson, 12 ára.

 

Lundar, January 4, 1916

Dear editor of Sólskin:–

Thank you very much for our little paper. I enjoyed reading the children’s part of Lögberg so much; but I enjoy Sólskin much more, and I keep them all together.

Our Sunday school had a Christmas-tree assembly on Christmas Eve and one girl sang “Jólasöngur við brúðu,” from Sólskin, as a part of the program.

I will stop at this time, I may write again later.

Jensina S. J. Ólafson, 12 years old.

 

Note: “Jólasöngur við brúðu” (Engl. “Christmas carol with a doll”) appeared in the Nov. 25, 1915 issue of Sólskin (1:8).